Boðtækni
  • Heim
  • VÖRUSVIÐ
    • AÐGÖNGUMIÐAR OG KORT
    • BAR TENDER
    • LÍMMIÐAR
    • HEILBRIGÐISVÖRUR
    • PRENTARAR
    • SORPPRESSUR
    • VOGIR
    • ÖRYGGI OG VÖKTUN
  • Fréttir
  • HAFA SAMBAND

BAR TENDER

Boðtækni er söluaðli fyrir BarTender hugbúnaðinn. BarTender hefur verið ein mest leiðandi hugbúnaður í heiminum frá 1985.
Hugbúnaðurinn byggir á hönnun og uppsetningu límmiða. Frá upphafi hefur hugbúnaðurinn verið í stanslausri þróun og fylgt eftir allri þeirri tækni sem orðið hefur á þessu sviði.
Hugbúnaðurinn er í senn einfaldur í notkun en býður upp á ótal möguleika s.s. uppsetningu og prentun á límmiðum, strikamerkjum, RFID og kortum. Hægt er að tengja BarTender við flestar gerðir gagnagrunna.

BarTender henta því sérstaklega vel öllum fyrirtækjum bæði stórum og smáum hvort sem um er að ræða sjávarútveg, matvælaframleiðslu, verslun, heildverslun, heilsugæslu, auk annara iðnaðar- framleiðslu- og flutningafyrirtækja bæði til sjós og lands.

Picture
Picture
Picture
Ítarefni fyrir  BarTender:
 - Brochure
-  Hlaða niður BarTender 10.01R4
 - What's new
 - Getting Started
 - Download center 
 - Seagull Scientific White Papers 
 - Editions, features and system requirements
 - Download Drivers


Myndbönd:
 - Getting Started with BarTender
 - Setting Up a Plastic Card Document
 - Setting Up a Thermal Label Document 
 - Setting Up a Laser/Inkjet Label Document
 - Introduction to the Companion Applications
 - Training and videos 


Eldri útgáfur
 
- BarTender 10.1
 - BarTender 10.0
 - BatTender 9.4
 - BarTender 9.3
 - BarTender 9.2
 - BarTender 9.1
 - BarTender 9.0x
 - Getting Started 9.3 and 9.4
 - Getting Started 8.0 and 8.01

Prentarar

Boðtækni býður allar gerðir Thermal prentara. Fyrirtækið er í góðu samstarfi við stæðstu framleiðendur heims á þessu sviði s.s. DATAMAX, ZEBRA, TSC, INTERMEC og fleiri. Prentararnir eru af öllum stærðum og gerðum fyrir hvaða verkefni sem er, bæði til sjós og lands.
Prentararnir eru framleiddir í nokkrum tegundum, eftir notagildi. Allt frá einföldum borðprenturum upp í harðgerða iðnaðarprentara.

Einnig annast Boðtækni alla þá tækniþjónustu, viðgerðir og viðhald á þeim búnaði sem í boði er. Fyrirtækið kappkostar að eiga mikið úrval varahluta og auka búnað á lager. Sjá nánari upplýsingar hér!

Picture
Helstu vörumerki á þeim prenturum sem Boðtækni hefur upp á að bjóða eru:
DATAMAX PRENTARAR
ZEBRA PRENTARAR
INTERMEC PRENTARAR
TSC PRENTARAR

Límmiðar

Boðtækni framleiðir allar gerðir límmiða. Miðarnir hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum bæði til sjós og lands. Límmiðarnir eru framleiddir eftir þörfum og notagildi hvers viðskiptavinar fyrir sig. Sjá nánar upplýsingar hér!  
Picture
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500

HEIMILISFANG

SELHELLA 13
221 HAFNARFJÖRÐUR
​info@bodtaekni.is
www.bodtaekni.is

BOÐTÆKNI

​​Sími 554 0500
Kt: 600202-2780
Vsk. númer 74092

OPNUNARTÍMI

Mánudaga - fimmtudaga 8 - 16
Föstudaga 8 - 13
Neyðarsími utan opnunar 788 2323
​
Picture
Höfundarréttur © 2012 Boðtækni ehf
Öll réttindi áskilin.
  • Heim
  • VÖRUSVIÐ
    • AÐGÖNGUMIÐAR OG KORT
    • BAR TENDER
    • LÍMMIÐAR
    • HEILBRIGÐISVÖRUR
    • PRENTARAR
    • SORPPRESSUR
    • VOGIR
    • ÖRYGGI OG VÖKTUN
  • Fréttir
  • HAFA SAMBAND