Boðtækni bíður hágæða verðmerkivogir frá HELMAC. Vogirnar eru sérstaklega öflugar, hraðvirkar og endingagóðar enda smíðaðar úr bustuðu stáli og hannaðar til að endast. Um er að ræða vandaða vogir með innbyggðri rafhlöðu fyrir varaafl til að tryggja hámarks rekstrarörygg. HELMAC vogirnar eru harðgerðar og geta þolað harðgert og fjölbreytt umhverfi og henta því öllum fyrirtækjum sem þurfa að vigta og merkja vörurnar sýnar s.s. framleiðslufyrirtæki, verslun, matvælaiðnað, heildsölu og smásölu.
Einnig annast Boðtækni alla þá tækniþjónustu, viðgerðir og viðhald á þeim búnaði sem í boði er. Fyrirtækið kappkostar að eiga mikið úrval varahluta og auka búnað á lager.
HELMAC verðmerkivogirnar eru framleiddir í nokkrum tegundum, eftir notagildi. Allt frá einföldum borðvogum upp í stórar verslunarvogir
Hér fyrir neðan má nálgast ítarlegri upplýsingar um algengustu HELMAC vogirnar sem Boðtækni bíður upp á eð því að smella á myndina:
GPE SERIES LT
Boðtækni getur boðið allar tegundir ZEBRA prentara og aukshluta, hvort um er að ræða prentara fyrir harðgerðan iðnað, borðprentun, handtölvur, rafhlöður, RFID eða aðrar lausnir. Sjá nánar hér!
- Borðprentarar
- Iðnaðarprentarar - Kortaprentarar - Mobile prentarar - RFID prentarar - KIOSK prentarar - Print Engines |
Zebra designer
Hugbúnaðurinn Zebra Designer fylgir prentaranum. Zebra Designer er mjög notendavænn og einfaldur hugbúnaður til að hanna og prenta límmiða. Ef nota þarf öflugri hugbúnað en Zebra Disigner til miðahönnunar þá býður Boðtækni upp á BarTender hugbúnaðinn
vogamiðar
Boðtækni er söluaðli fyrir BarTender miðahönnunarhugbúnaðinn. BarTender er einstaklega öflugur hugbúnaður sem byggir á einfaldan hátt á uppsetningu og prentun límmiða. Hugbúnaðurinn er auðveldur í notkun og gengur auðveldlega við allar gerðir miða prentara. BarTender hentar öllum gerðum fyrirtækja sem þurfa að merkja vöruna sýna með límmiðum. Sjá nánari upplýsingar hér!
|
prentarar
Boðtækni býður allar gerðir Thermal prentara. Fyrirtækið er í góðu samstarfi við stæðstu framleiðendur heims á þessu sviði s.s. DATAMAX, ZEBRA, INTERMEC og fleiri. Prentararnir eru af öllum stærðum og gerðum fyrir hvaða verkefni sem er, bæði til sjós og lands.
Prentararnir eru framleiddir í nokkrum tegundum, eftir notagildi. Allt frá einföldum borðprenturum upp í harðgerða iðnaðarprentara. Einnig annast Boðtækni alla þá tækniþjónustu, viðgerðir og viðhald á þeim búnaði sem í boði er. Fyrirtækið kappkostar að eiga mikið úrval varahluta og auka búnað á lager. Sjá nánari upplýsingar hér! |
Helstu vörumerki á þeim prenturum sem Boðtækni hefur upp á að bjóða eru:
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500