Boðtækni bíður hágæða verðmerkivogir frá HELMAC. Vogirnar eru sérstaklega öflugar, hraðvirkar og endingagóðar enda smíðaðar úr bustuðu stáli og hannaðar til að endast. Um er að ræða vandaða vogir með innbyggðri rafhlöðu fyrir varaafl til að tryggja hámarks rekstrarörygg. HELMAC vogirnar eru harðgerðar og geta þolað harðgert og fjölbreytt umhverfi og henta því öllum fyrirtækjum sem þurfa að vigta og merkja vörurnar sýnar s.s. framleiðslufyrirtæki, verslun, matvælaiðnað, heildsölu og smásölu.