Armbönd
Erum með allar gerðir armbanda til notkunar á heilbrigðisstofnunum fyrir fullorðna jafnt sem börn. Armböndin eru til staðfestingar þegar lyf eru gefin, við blóðgjafir og hvers kyns rannsóknir og aðgerðir, til að tryggja öryggi vegna ofnæmis og lyfjanotkunar.
|
lYFJAMIÐAR
Límmiðar sem framleiddir eru og vottaðir skv. alþjóðlegum ISO 26825 staðli. Hentugir til notkunar fyrir lyf, lyfjagjafir, íhluti og naflastrengsblóð.
Einnig framleiðum við dauðhreinsaða límmiða. |
prentarar
Bjóðum upp mikið úrval af prenturum fyrir Sjúkra- og heilbrigðisstofnanir. Um er að ræða allar stærðir og gerðir af prenturum frá helstu framleiðendum heims, s.s. Zebra, Datamax, Intermec og TSC.
|