Boðtækni
  • Vörusvið
    • PRENTARAR
    • VOGIR
    • LÍMMIÐAR >
      • GEYMSLUEININGAR FYRIR LÍMMIÐA
    • HEILBRIGÐISVÖRUR
    • SORPPRESSUR
    • PLAST OG VAFNINGSVÉLAR
    • FRAMLEIÐSLUKERFI
    • AÐGÖNGUMIÐAR OG KORT
    • BAR TENDER
    • ÖRYGGI OG VÖKTUN
  • Verkstæði
  • Fréttir
  • Hafðu samband

SUMARHÚSAKERFI A22+

A22+ Sumarhúsakerfið  er eitt vinsælasta kerfið sem fyrirtækið hefur í boði. Um er að ræða sérhannað hágæða sænskt  GSM vöktunarkerfi  fyrir sumarhús eða önnur híbýli til að fyrirbyggja þjófnað og skemmdir af völdum tjóna.

Virkni.  Kerfið er þráðlaust öryggis- og hitastjórnunarkerfi sem byggir á SMS samskiptum. Kerfið getur sent skilaboð í allt að 8 símanúmer við atburð. Einnig er hægt að nýta kerfið í ýmsar aðgerðir til stjórnunar s.s. hita upp bústaðin fyrir komu eða kveikja útiljós.
​Rafmagn af/á,  kerfið sendir boð um rafmagnsleysi ef spennufæðing  þess er rofin í 30 mín, eins þegar spenna kemur á að nýju. Varafl er innbyggð hleðslurafhlaða og heldur kerfinu gangandi í langvarandi rafmagnsleysi. 
Picture
Picture
Reykskynjun, ef reykskynjari fer í gang sendir kerfið SMS skilaboð um að reykur sé í húsinu.

Hreyfiskynjun,  ef hreyfiskynjari nemur umgang  sendir kerfið SMS skilaboð um að hreyfing  sé í húsinu

Hitastjórnun,  hitanemi er innbyggður í stöðinni, sendir boð þegar þess er óskað, virkar einnig sem frostvörn, ef hitastig fer niður  í 5°C í 30 mín., sendir kerfið SMS boð og ræsir þráðlausan útgang til hitunar.  Hægt er að stjórna hitastigi með SMS boðum og eru stillingarnar tvær, þ.e. +10 og+ 20C°.

Aðgangskerfi, Hægt er að setja kerfið á vörð og taka af verði með SMS skilaboðum eða þráðlausri fjarstýringu, Með því er hægt að hleypa einhverjum inn í húsið án þess að vera á staðnum

A22+ Sumarhúsakerfið  er góður og vandaður kostur fyrir sumarhúsaeigendur. Kerfið er einfalt í uppsetningu og notkun. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum.
Picture
Sumarhúsakerfi A22+ inniheldur
 - Stjórnstöð með innbyggðum GSM síma, loftneti og spennugjafa 230VAC/6VDC
 - Rafmagn af / á
 - Reykskynjari
 - Hitaskynjari. Hitasvið -10 til +50 °C.
 - Hreyfiskynjari
 - Hurðanemi
 - Fjarstýring, 2. stk.
 - Límmiðar í glugga
 - Íslenskar leiðbeiningar
Hægt er að bæta við aukalega
 - Þráðlausum útgangi til stjórnunar
 - Útihitanema
 - Hitanema
 - Hurðanema
 - Hreyfiskynjara
 - Fjarstýringu
 - GSM loftneti
 - Vatnshæðarnema
 - Þráðlaus rofi fyrir tengil
 - Þráðlaus rofi í töflu
Hægt er að nálgast ítarefni fyrir A22+ kerfið með nánari upplýsingum með því að velja úr listanum hér fyrir neða:
Ítarefni
- Leiðbeiningar
- Manual
- A22+ Introduction
- Data

Picture
Picture
Picture
Picture
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500

HLEKKIR

Vörusvið
Verkstæði
Fréttir
Hafðu samband

HEIMILISFANG

SELHELLA 13
221 HAFNARFJÖRÐUR
​info@bodtaekni.is
www.bodtaekni.is

BOÐTÆKNI

​​Sími 554 0500
Kt: 600202-2780
Vsk. númer 74092
Privacy policy

OPNUNARTÍMI

Mánudaga - fimmtudaga 8 - 16
Föstudaga 8 - 13
Neyðarsími (gjaldskyld þjónusta) 788 2323
​
Picture
Höfundarréttur © 2022 Boðtækni ehf
Öll réttindi áskilin.
  • Vörusvið
    • PRENTARAR
    • VOGIR
    • LÍMMIÐAR >
      • GEYMSLUEININGAR FYRIR LÍMMIÐA
    • HEILBRIGÐISVÖRUR
    • SORPPRESSUR
    • PLAST OG VAFNINGSVÉLAR
    • FRAMLEIÐSLUKERFI
    • AÐGÖNGUMIÐAR OG KORT
    • BAR TENDER
    • ÖRYGGI OG VÖKTUN
  • Verkstæði
  • Fréttir
  • Hafðu samband