HEILBRIGÐISSVIÐ
Boðtækni sérhæfir sig í vörum til heilbrigðis- og sjúkrastofnana í samvinnu við þekkt alþjóðleg fyrirtæki á því sviði s.s. Hospicode, Brenmoor, o.fl. þekkta framleiðendur.
Í samvinnu við Landspítalann, Sjúkrahús Akureyrar o.fl hefur Boðtækni framleitt lyfjamiða skv. alþjóðlegu litakóðunarkerfi ISO 26825 fyrir heilbrigðis- og sjúkrastofnanir hérlendis. Einnig bjóðum við allar gerðið Thermal prentara frá þekktum framleiðendum eins og Zebra, TSC og Honewell. |
LyfjamiðarLímmiðarnir eru framleiddir og vottaðir skv. alþjóðlegum ISO 26825 staðli og eru hentugir til merkingar á lyfjum, lyfjagjöfum, íhlutum og naflastrengsblóði.
Einnig framleiðum við dauðhreinsaða límmiða, aðvörunarmiða o.fl. Smelltu hér fyrir vörulista |
Armbönd
Erum með allar gerðir armbanda til notkunar á heilbrigðisstofnunum fyrir fullorðna jafnt sem börn. Armböndin eru til staðfestingar þegar lyf eru gefin, við blóðgjafir og hvers kyns rannsóknir og aðgerðir, til að tryggja öryggi vegna ofnæmis og lyfjanotkunar.
Smelltu hér fyrir vörulista |
PrentararBjóðum upp mikið úrval af prenturum fyrir Sjúkra- og heilbrigðisstofnanir. Um er að ræða allar stærðir og gerðir af prenturum frá helstu framleiðendum heims, s.s. Zebra, Honeywell og TSC.
Smelltu hér fyrir úrval á prenturum. |