BOÐTÆKNI BLUETOOTH HITAMÆLIR
BOÐTÆKNI Bluetooth hitamælirinn er lítil pilla sem fest er á barnið með plástri.
Hægt er að fylgast með hita barnsins og fá boð ef hitastig fer upp eða niður fyrir ákveðið hitastig. Virkni:
- Hlaðið er niður ókeypis snjallforriti iCare Easy - Opnið fyrir Bluetooth á símanum - Haldið inni hnapp á hitapillunni í ca. 2sec. - Opnið iCare Easy snjallforritið - Veljið Bluetooth hnappinn og finnið Boðtækni hitapilluna - Nú ættuð þið að vera tengd - Þá er hægt að stilla að fá boð við lægsta eða hæðsta hitastig - Ef mörk hitastigs er utan marka fer viðkomandi sími að pípa og segir til um hitastig barnsins. |
ATH pillan er utan líkamans og nemur því ekki eins hátt hitastig og hefðbundin mælir, því þarf að reikna með einhverjum frávikum.
Um er að ræða Bluetooth tækni og því má síminn ekki fara út fyrir þá drægni nema að velja aðgerð um að tengjast aftur.
Ítarefni:
Hér má nálgast iCare Easy
|
AÐRAR lausnir
ÖRYGGI OG VÖKTUN
|
BARNAVÖKTUN
|
ÖRYGGISMYNDAVÉLAR
|
HVAR ER?
|
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500