EKOPACK 50 sorppressan (baggapressa) er sérstaklega öflug og endingargóð sorppressa sem auðveldar flokkun og böggun sorps. Um er að ræða sérhannaða hágæða vöru frá EKOBAL.
Pressan er hönnuð fyrir krefjandi aðstæður og mismunandi umhverfi. EKOPACK 50, hentar einkar vel litlum og miðlungsstórum fyrirtækjum sem og þeim viðskiptavinum sem gera kröfur um auðvelt aðgengi, hafa lítið rými, og kunna að meta fágaða hönnun Pressurnar eru ISO 9001 vottaðar og seldar um allan heim enda góður og umhverfisvænn valkostur varðandi sorphirðu. Sorppressan (baggapressan) er vökvapressa með þrýstingi að 5 tonnum. Pressan nýtist vel til notkunar í stórmörkuðum, móttökustöðvum, lagerum, verksmiðjum, sveitabæjum og fleiri stöðum.
Ytra byrði er úr málmi og hægt er að notast við plastpoka. Þannig hentar búnaðurinn vel til að pressa litla hluti og/eða illa lyktandi úrgang. |
Pressan er með útskiptanlegu íláti og er samsett úr tveimur hlutum. Sá fyrri er pressan sjálf með vélrænum pressubúnaði, ásamt rafstýrðum búnaði sem skilar hámarks þrýstingi, sem tryggir langtíma stöðuleika undir hámarks þrýstingi.
Sá seinni er útskiptanlegt ílát sem tryggir í senn einfalda og auðvelda meðhöndlun úrgangsins fyrir/eftir pressun. Hægt er að bagga sorpið saman með strekki böndum, við það fást litlir baggar tilbúið til í móttöku- og flokkunarstöð. Þannig er hægt að draga úr rúmmáli sorpsins á umhverfisvænan hátt. Hægt er að fá EKOPACK 50 sorppressuna með tveimur þjöppunarhólfum, þannig er auðveldara að flokka sorpið, heitir hún þá EKOPACK 50.2.
|
Ítarefni fyrir Ekopack 50
Hægt er að nálgast ítarefni fyrir hvern búnað með nánari upplýsingum um EKOPACK 50 með því að velja úr listanum hér fyrir neða:
Ítarefni fyrir EKOPACK 50
- Íslensktar upplýsingar - Verðlisti 16.06.2017 - EKOPACK 50 - User manual |
TÆKNIUPPLÝSINGAR EKOPACK 50
Mál vélarinnar (L x W x H) 855x680x1950 mm Mál pressaðs úrgangs (L x W x H) 600x400x(300–700) mm Þyngd pressaðs úrgangs Max. 80 kg Hámarks þrýstingur pressu 5 t / 5 % Yfirborðsþrýstingur 2,1 kg/cm2 Mál geymsluhólfs (L x W x H) 600 x 400 x 900 mm Rúmmál pressuhólfs 0,216 m3 Tegund pressuhólfs Výmenná Fjöldi pressuhólfa 1 a viac Fjöldi strekki banda 2 Tími á pressuhring 25 s Heildarafl/spenna/tíðni 1,5 kW / 230 V /50 Hz Þéttleiki rafbúnaðar IP 54 Drif hydraulický þyngd vélar 310 kg |
Aðrar sorpressur
EKOPACK 50.2
|
EKOPACK 200.1.2
|
EKOPACK 300.2-E STANDART
|
EKOPACK 300.2-E PROFI
|
bartender
Boðtækni er söluaðli fyrir BarTender miðahönnunarhugbúnaðinn. BarTender er einstaklega öflugur hugbúnaður sem byggir á einfaldan hátt á uppsetningu og prentun límmiða. Hugbúnaðurinn er auðveldur í notkun og gengur auðveldlega við allar gerðir miða prentara. BarTender hentar öllum gerðum fyrirtækja sem þurfa að merkja vöruna sýna með límmiðum. Sjá nánari upplýsingar hér!
|
lÍMMIÐAR
Boðtækni framleiðir allar gerðir límmiða. Miðarnir hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum bæði til sjós og lands. Límmiðarnir eru framleiddir eftir þörfum og notagildi hvers viðskiptavinar fyrir sig. Sjá nánari upplýsingar hér!
|
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500