|
Jólakveðja Við hjá Boðtækni óskum viðskiptavinum og samstarfsaðilum um land allt gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. Eins og sjá má á myndbandinu hér til hægri, er starfsfólk okkar heldur betur komið í jólagírinn. Hó, hó hó…. |
Jólamyndband Boðtækni |
Lausnir
SjávarútvegurSjávarútvegsfyrirtæki stór sem smá.
Treysta á okkar fyrir skjóta og góða þjónustu. |
HeilbrigðisþjónustaBoðtækni býður uppá ISO 26825 staðlaðar lausnir fyrir heilbrigðisgeirann. Við þjónustum stærstu sjúkrahús landsins, heilsugæslur og einkareknar stofur.
|
LandbúnaðurÍ landbúnaðargeiranum er gaman að sjá að stór hluti kúnna okkar eru í auknum mæli íslensk gróðurhúsa starfsemi sem einblína á grænmetisræktun.
|
Í HVAÐA VÖRUFLOKKI ER ÞITT FYRIRTÆKI? |
VELKOMIN Á HEIMASÍÐU BOÐTÆKNI
Boðtækni ehf er rótgróið og framsækið tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hinum ýmsu lausnum.
Fyrirtækið hefur breitt vöruúrval allt frá rekstrarvörum til háþróaðs vélbúnaðar og tækja.
Viðskiptavinir okkar koma úr öllum greinum atvinnulífsins, bæði stórum sem smáum, til sjávar og sveita, borga og bæja.
Fyrirtækið hefur breitt vöruúrval allt frá rekstrarvörum til háþróaðs vélbúnaðar og tækja.
Viðskiptavinir okkar koma úr öllum greinum atvinnulífsins, bæði stórum sem smáum, til sjávar og sveita, borga og bæja.
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500