DATAMAX H-Class MARK II er sérstaklega öflugur og hraðvirkur miðaprentari sem ætlaður er fyrir mjög mikla notkun og gæða grafík. H-Class línan er öflugasta prentaralínan sem Datamax framleiðir. Um er að ræða hita prentara (Thermal) sem hannaður er til að þola mjög harðgerð og fjölbreytt skilyrði, hentar hann því sérstaklega vel fyrir allan sjávarútveg hvort sem um er að ræða til sjós eða lands, , sláturhús, matvælaframleiðslu, verslun, vöruhús, auk annara iðnaðar- framleiðslu- og flutningafyrirtækja.
DATAMAX H-Class MARK II er framleiddur í mismunandi stærðum eftir prentbreydd, 4“, 6“ og 8“. Upplausnin getur verið mjög há eftir tegundum allt frá 203DPI til 600DPI. Prenthraðinn er einnig mismunandi eftir tegundum eða frá 6IPS til 12IPS.
Prentarinn er hannaður til að þola sérstaklega mikið álag og er með Umhverfishitaþol frá 0°C til 40°C. þrátt fyrir það hefur prentarinn sérstaklega lágan rekstrarkostnað og litla sem engin bilanatíðni.
Prentarinn er hannaður til að þola sérstaklega mikið álag og er með Umhverfishitaþol frá 0°C til 40°C. þrátt fyrir það hefur prentarinn sérstaklega lágan rekstrarkostnað og litla sem engin bilanatíðni.
Eiginleikar H-Class
-Upplausn -Prenthraði -Mesta breidd -Minni Eiginleikar H-Class
-Upplausn -Prenthraði -Mesta breidd -Minni Eiginleikar H-Class
-Upplausn -Prenthraði -Mesta breidd -Minni Eiginleikar H-Class
-Upplausn -Prenthraði -Mesta breidd -Minni |
H-4212 4"
8 punktar á mm (203 DPI) 304 mm/sek (12 IPS) 103,9 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-4606 4"
24 punktar á mm (600 DPI) 155,7 mm/sek (4,16IPS) 105,7 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-4606X 4"
24punktar á mm (600 DPI) 152 mm/sek (6IPS) 105,7 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-6212X 6"
8 punktar á mm (203 DPI) 304 mm/sek (12IPS) 167,9 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash |
H-4408 4"
16 punktar á mm (406 DPI) 203mm/sek (8 IPS) 103,9 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-4612X 4"
8 punktar á mm (203 DPI) 304 mm/sek (12IPS) 103,9 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-6210 6"
8 punktar á mm (203 DPI) 254 mm/sek (10IPS) 167,9 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-6310X 6"
12 punktar á mm (300 DPI) 254 mm/sek (10IPS) 162,6 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash |
H-4310 4"
12 punktar á mm (300 DPI) 254mm/sek (10 IPS) 106,7 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-4310X 4"
12 punktar á mm (300 DPI) 254, mm/sek (10IPS) 105,7 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-6308 6"
12 punktar á mm (300 DPI) 203 mm/sek (8IPS) 162,6 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash H-8308X 8"
12 punktar á mm (300 DPI) 203 mm/sek (8IPS) 262,6 mm 16 MB DRAM/ 8MB Flash |
|
Aukabúnaður H-Class
Boðtækni bíður allar tegundir aukabúnaðar fyrir DATAMAX prentara auk varahluta. Hér fyrir neðan er listi yfir algengasta aukabúnaðinn sem framleiddur er fyrir DATAMAX H-Class prentara.
Hægt er að nálgast ítarefni fyrir hvern búnað með því að smella á hverja línu fyrir sig.
Hægt er að nálgast ítarefni fyrir hvern búnað með því að smella á hverja línu fyrir sig.
Bartender
Boðtækni er söluaðli fyrir BarTender miðahönnunarhugbúnaðinn. BarTender er einstaklega öflugur hugbúnaður sem byggir á einfaldan hátt á uppsetningu og prentun límmiða. Hugbúnaðurinn er auðveldur í notkun og gengur auðveldlega við allar gerðir miða prentara. BarTender hentar öllum gerðum fyrirtækja sem þurfa að merkja vöruna sýna með límmiðum. Sjá nánari upplýsingar hér!
|
Límmiðar
Boðtækni framleiðir allar gerðir límmiða. Miðarnir hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum bæði til sjós og lands. Límmiðarnir eru framleiddir eftir þörfum og notagildi hvers viðskiptavinar fyrir sig. Sjá nánari upplýsingar hér!
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500