A2 GSM VAKTKERFI fyrir heita pottinn
A2 úthringikerfið er mjög hentugt kerfi til að vakta heita potta. Kerfið hefur margsannað ágæti sitt og komið í veg fyrir tjón af völdum frostskemmda, enn frostskemmdir er algengasta tjón sem verður á heitum pottum hér á landi. Um er að ræða sérhannað sænskt hágæða GSM vöktunarkerfi fyrir heita pottinn eða annað sem þarf að vakta hitastig.
|
Virkni. Um er að ræða öryggis- og hitastjórnunarkerfi sem byggir á SMS samskiptum. Kerfið getur sent skilaboð í allt að 8 símanúmer við atburð.
Rafmagn af/á, kerfið sendir boð um rafmagnsleysi ef spennufæðing þess er rofin í 30 mín., einnig sendur kerfið boð þegar spenna kemur á að nýju.
Hitavöktun, hitanemi er staðsettur undir heita pottinum og sendir boð þegar völdum lágmarkshita er náð. Hitasvið er hægt að stilla frá -20 til+55C°
A2 úthringi kerfið er góður og vandaður kostur fyrir eigendur heitra potta. Kerfið er einfalt í uppsetningu og notkun. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum.
A2 vaktkerfið er góður og vandaður kostur. Sérstaklega notendavænt og einfalt í uppsetningu. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum. Sum símafyrirtæki bjóða upp á frí SMS milli númera sem skráð eru á viðkomandi viðskiptavin. Í þeim tilvikum er rekstrarkostnaður engin. Ekkert mánaðagjald
Rafmagn af/á, kerfið sendir boð um rafmagnsleysi ef spennufæðing þess er rofin í 30 mín., einnig sendur kerfið boð þegar spenna kemur á að nýju.
Hitavöktun, hitanemi er staðsettur undir heita pottinum og sendir boð þegar völdum lágmarkshita er náð. Hitasvið er hægt að stilla frá -20 til+55C°
A2 úthringi kerfið er góður og vandaður kostur fyrir eigendur heitra potta. Kerfið er einfalt í uppsetningu og notkun. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum.
A2 vaktkerfið er góður og vandaður kostur. Sérstaklega notendavænt og einfalt í uppsetningu. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum. Sum símafyrirtæki bjóða upp á frí SMS milli númera sem skráð eru á viðkomandi viðskiptavin. Í þeim tilvikum er rekstrarkostnaður engin. Ekkert mánaðagjald
A2 Vöktun fyrir heita potta inniheldur
- Stjórnstöð með innbyggðum GSM síma, loftneti - Rafmagn af / á |
Hægt er að bæta við aukalega
- Hitaskynjara - Spennugjafi - Hleðslurafhlöðu /Varafl - Box fyrir búnað |
Ítarefni fyrir A2
- Upplýsingar á íslensku - Radiolink GSM-A2 QuickStart ENG - Radiolink GSM-A2 - Önnur vinsæl kerfi |
Önnur öryggis og vöktunarkerfi
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500