A2 GSM VAKTKERFI
A2 úthringikerfið er mjög hentugt kerfi til að ýmiskonar vöktunar. Um er að ræða sérhannað sænskt hágæða GSM vöktunarkerfi.
Virkni. Um er að ræða öryggis- og hitastjórnunarkerfi sem byggir á SMS samskiptum. Kerfið getur sent skilaboð í allt að 8 símanúmer við atburð.
|
Rafmagn af/á, kerfið sendir boð um rafmagnsleysi ef spennufæðing þess er rofin í 30 mín., einnig sendur kerfið boð þegar spenna kemur á að nýju.
Vöktun, stöðin hefur 4 innganga sem hægt ar að nota sem digital innganga NC/NO eða til hitavöktunar. Hitasvið er hægt að stilla frá -20 til+55C°
Útgangar, kerfið hefur 2 útganga sem hægt er að stjórna með SMS skilaboðum, einnig getur stöðin stjórnað hitastigi, frostvörn viðvörun við 3C° ásamt stjórnun hitastigs við 10 og 20C°.
Öryggiskerfi. Hægt er að tengja við kerfið hreyfiskynjara, reykskynjara og sírenu og vinnur þá kerfið sem öryggiskerfi og sendir SMS aðvörunar boð við atburð á viðkomandi vakthóp ásamt því að kveikja á sírenu.
A2 vaktkerfið er góður og vandaður kostur. Sérstaklega notendavænt og einfalt í uppsetningu. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum. Sum símafyrirtæki bjóða upp á frí SMS milli númera sem skráð eru á viðkomandi viðskiptavin. Í þeim tilvikum er rekstrarkostnaður engin. Ekkert mánaðagjald
Vöktun, stöðin hefur 4 innganga sem hægt ar að nota sem digital innganga NC/NO eða til hitavöktunar. Hitasvið er hægt að stilla frá -20 til+55C°
Útgangar, kerfið hefur 2 útganga sem hægt er að stjórna með SMS skilaboðum, einnig getur stöðin stjórnað hitastigi, frostvörn viðvörun við 3C° ásamt stjórnun hitastigs við 10 og 20C°.
Öryggiskerfi. Hægt er að tengja við kerfið hreyfiskynjara, reykskynjara og sírenu og vinnur þá kerfið sem öryggiskerfi og sendir SMS aðvörunar boð við atburð á viðkomandi vakthóp ásamt því að kveikja á sírenu.
A2 vaktkerfið er góður og vandaður kostur. Sérstaklega notendavænt og einfalt í uppsetningu. Rekstrarkostnaður er lítill þar sem hann byggist aðeins á sendum SMS skilaboðum. Sum símafyrirtæki bjóða upp á frí SMS milli númera sem skráð eru á viðkomandi viðskiptavin. Í þeim tilvikum er rekstrarkostnaður engin. Ekkert mánaðagjald
Önnur öryggis og vöktunarkerfi
Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Boðtækni í síma 554 0500