Boðtækni
  • Vörusvið
    • PRENTARAR
    • VOGIR
    • LÍMMIÐAR >
      • GEYMSLUEININGAR FYRIR LÍMMIÐA
    • HEILBRIGÐISVÖRUR
    • SORPPRESSUR
    • PLAST OG VAFNINGSVÉLAR
    • FRAMLEIÐSLUKERFI
    • AÐGÖNGUMIÐAR OG KORT
    • BAR TENDER
    • ÖRYGGI OG VÖKTUN
  • Verkstæði
  • Fréttir
  • Hafðu samband
vörulýsing
EKOPACK 50 sorppressan (baggapressa) er sérstaklega öflug og endingargóð sorppressa sem auðveldar flokkun og böggun sorps. Um er að ræða sérhannaða hágæða vöru frá EKOBAL.

Pressan er hönnuð fyrir krefjandi aðstæður og mismunandi umhverfi. EKOPACK 50, hentar einkar vel litlum og miðlungsstórum fyrirtækjum sem og þeim viðskiptavinum sem gera kröfur um auðvelt aðgengi, hafa lítið rými, og kunna að meta fágaða hönnun.

Pressurnar eru ISO 9001 vottaðar og seldar um allan heim enda góður og umhverfisvænn valkostur varðandi sorphirðu.

Sorppressan (baggapressan) er vökvapressa með þrýstingi að 5 tonnum.  Pressan nýtist vel til notkunar í stórmörkuðum, móttökustöðvum, lagerum, verksmiðjum, sveitabæjum og fleiri stöðum.

Ytra byrði er úr málmi og hægt er að notast við plastpoka. Þannig hentar búnaðurinn vel til að pressa litla hluti og/eða illa lyktandi úrgang.

​Pressan er með útskiptanlegu íláti og er samsett úr tveimur hlutum. Sá fyrri er pressan sjálf með vélrænum pressubúnaði, ásamt rafstýrðum búnaði sem skilar hámarks þrýstingi, sem tryggir langtíma stöðuleika undir hámarks þrýstingi.
Sá seinni er útskiptanlegt ílát sem tryggir í senn einfalda og auðvelda meðhöndlun úrgangsins fyrir/eftir pressun.

Hægt er að bagga sorpið saman með strekki böndum, við það fást litlir baggar tilbúið til í móttöku- og flokkunarstöð. Þannig er hægt að draga úr rúmmáli sorpsins á umhverfisvænan hátt.

Hægt er að fá EKOPACK 50 sorppressuna með tveimur þjöppunarhólfum, þannig er auðveldara að flokka sorpið, heitir hún þá EKOPACK 50.2.
Tækniupplýsingar
​Ekopack 50
Maximum press force                                 5 t ± 5 %
Press dimensions (LxWxH) (mm)              820x570x1820
Bale dimensions (LxWxH) (mm)               600x400x(300–700)
Bale weight (kg)                                         maximum 80
Type of drive                                               hydraulic
Surface pressure (kPa)                               208
Power input 1x230V/50Hz (kVA)             1,5
Number of binding places                         2
Electric protection                                      IP 54
Press weight (kg)                                       300 (included container)

Ekopack 50.2
Maximum press force                                 5 t ± 5 %
Press dimensions (LxWxH) (mm)              2060x950x1905
Bale dimensions (LxWxH) (mm)               700x500x(300–700)
Bale weight (kg)                                         maximum 100
Type of drive                                               hydraulic
Surface pressure (kPa)                              121
Power input 1x230V/50Hz (kVA)           1,1
Number of pressing chambers                 2 or 1
Number of binding slots                           3
Pressing cycle time (s)                              25
Electric protection                                     IP 54
Press weight (kg)                                   442

Myndbönd
niðurhal
Ekopack 50
Ekopack 50.2
​Allar sorppressur
​
​EKOPACK 50 og 50.2
 framleidd í Tjekklandi og Slovakíu, hæsta gæðaflokk.
Munurinn á 50 og 50.2 er auka þjöppunarhólf.

Möguleiki á sérsniðni framleiðslu.
​Afhendingar tími eru 6-8 vikur.
Hafðu samband við söluráðgjafa hér fyrir neðan, info@bodtaekni.is eða s. 554 0500
    []
Senda

HLEKKIR

Vörusvið
Verkstæði
Fréttir
Hafðu samband

HEIMILISFANG

SELHELLA 13
221 HAFNARFJÖRÐUR
​info@bodtaekni.is
www.bodtaekni.is

BOÐTÆKNI

​​Sími 554 0500
Kt: 600202-2780
Vsk. númer 74092
Privacy policy

OPNUNARTÍMI

Mánudaga - fimmtudaga 8 - 16
Föstudaga 8 - 13
Neyðarsími (gjaldskyld þjónusta) 788 2323
​
Picture
Höfundarréttur © 2022 Boðtækni ehf
Öll réttindi áskilin.
  • Vörusvið
    • PRENTARAR
    • VOGIR
    • LÍMMIÐAR >
      • GEYMSLUEININGAR FYRIR LÍMMIÐA
    • HEILBRIGÐISVÖRUR
    • SORPPRESSUR
    • PLAST OG VAFNINGSVÉLAR
    • FRAMLEIÐSLUKERFI
    • AÐGÖNGUMIÐAR OG KORT
    • BAR TENDER
    • ÖRYGGI OG VÖKTUN
  • Verkstæði
  • Fréttir
  • Hafðu samband